Lundur kynnir: 2ja herbergja íbúð á efstu hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 67.1fm íbúð og 23,7fm bílskúr, samtals 90,8fm

  • 90,8 m²
  • Byggt 1966
  • 2 herbergi
  • 1 svefnherbergi
  • Sameiginl. inngangur

Forstofa með skápum. Eldhús með ágætri innréttingu og borðkróki. Rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir. Ágætt svefnherbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi, innrétting, baðkar. Lagt f.vél á baði. Plastparkett á forstofu, eldhúsi og svefnherbergi. Flísar á baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara ásamt snyrtilegri sameign, sameiginlegt þvottahús og þurkherbergi, hjóla, vagna og frystigeymslur. Bílskúrinn er staðsettur í lengju gengt húsinu.

Lundur – okkur vantar allar gerðir eigna á skrá, Það er líklegra að eign þín verði seld ef hún er söluskrá hjá okkur. Þú borgar ekkert ef við seljum ekki – það köllum við sanngjarnt!

Við erum löggiltir fasteignasalar með áralanga reynslu.

Hringdu til okkar og kynntu þér málið!

2ja herbergja íbúð í Álfaskeið 98